Wednesday, April 12, 2006

Bàra is here :)

Ekkert smà gaman hjà okkur....Bàra kom à laugardaginn, farid var beint à djammid og skemmtum vid okkur konunglega !!Vona ad hùn fari ekkert heim fyrr en eftir helgi sko, neita thvì ekki ad thad er ofbodslega gaman ad hafa heimsòkn..

Mamma kom heim frà Ìslandi. Mætti halda ad èg hefdi verid ì ùtlandinu, gud hvad hùn keypti mikid og fìnt fyrir dòttur mìna......fèkk fullt af gjøfum frà hinum og thessum :) Og HILDUR MARÌA TAKK FYRIR OKKUR, fèkk thennan ædislega nike galla :) ekkert smà flottur...Svo mà audvitad ekki gleyma ìslenska namminu sem èg fèkk frà mùttunni minni :)

Jæja èg òska ykkur øllum gòda pàska....njòtid ykkar, thad ætlum vid allavegana ad gera !!! Borda gòdan mat, labba ì gòda vedrinu og slappa af...

KNÙS KNÙS....

4 Comments:

Blogger Rósaklikk said...

ohh æðislegt að þið eruð þarna saman. Allatf gott að fá íslenskt nammi og bara best að fá lakkrís. Ekki gott á eftir á þar sem að klósettið er besti vinur manns. Keypti einu sinn kg af appolo lakkrís þið vitið restina af sögunni...

9:07 AM  
Blogger Ragnhildur Osk.. said...

hahahha, vid vitum restina af søgunni :)Bàra er alltaf rekandi vid,held hun se med ofnæmi fyrir norskum mat..

10:57 AM  
Blogger sunnasweet said...

Gleðilega páska elskurnar mínar...hafið það gott

12:40 AM  
Blogger Ragnhildur Osk.. said...

Sømuleidis.....knùsknus

2:57 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home