Sunday, August 06, 2006

Hlakka svo til ad syna ykkur gullmolann minn :)



Noregur er nottla bara ad slà ì gegn thessa dagana....30 stiga hiti, strønd og olìa, gerist thad betra??nei bara spyr svona ad ganni !! :) Thad hefur ekki verid svona gott vedur sìdan 1974, hefdi ekki getad valid mèr betri tìma til ad vera ì fædingarfrì, thvìlìk heppni :) :)

Litla yndislega skvìsan mìn ordin àtta mànada...hlakka til ad hitta ykkur ì endann àgùst...

Hèrna er adalskvìsan ì Oslo :) krùttid mitt...

knùs frà okkur mædgum, hlakka til ad hitta ykkur og syna ykkur gullmolann minn...

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ohh ég hlakka svo til að sjá ykkur...ég var svo mikið að hugsa til ykkar í gær þegar ég var að fara að sofa...get ekki beðið eftir því að Gabríel og Isabelle hittast...það verður æðislegt að fylgjast með þeim saman :)
Elska ykkur rosalega mikið og hlakka til að sjá ykkur :*

3:17 AM  
Blogger sunnasweet said...

Sæta skvísa! Hlakka til að sjá ykkur mæðgur...hvaða dag komiði? Ég kem heim frá tenerife 23. ágúst

8:59 PM  
Blogger Ragnhildur Osk.. said...

SKO NÙNA ER BÙID AD BÒKA...kem thann 22.agust (med kvøldflugi) og fer thann 31. agust (med kvøldflugi).....hlakka svo endalaust til ad sjà ykkur allar saman..knùs knùs

7:23 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home