Tuesday, September 05, 2006

Gaman ad hitta ykkur :)

Vil byrja à thvì ad tilkynna ad BARNALANDSSÌDAN VIKRAR :) fullt af nyjum og flottum myndum :)

Annars var ædislegt à Islandi, fràbært ad hitta alla (thò svo ad èg hafi ekki nàd ad hitta alla sem mig langadi til ) en svona er thetta bara !! Vid høfum thad gott og nùna vantar mig 2 tìma ì sòlarhringinn, eitthver sem vill gefa mèr ??? Skòlinn byrjadur thannig ad èg à langa daga, en thad er nù samt alveg òtrùlega skemmtilegt ì skòlanum get èg sagt ykkur :) :)

Lofa ad blogga aftur mjøg fljòtlega....

knùs til ykkar allra, og takk fyrir okkur og allt kaffid og samverustundirnar...thetta var ædislegt...

kvedja, Ragnhildur

3 Comments:

Blogger sunnasweet said...

æðislegar myndir!

11:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

Gangi þér rosalega vel í skólanum elskan...farðu vel með þig og hvíldu þig vel ;)
Kossar og knús til ykkar frá okkur ;)
Hildur María og Gabríel Aron

2:33 PM  
Blogger The Dog of Freetown said...

Morning, how are you? Did you know that David Hasselhoff is making a comeback? Oh yes.

4:26 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home