Saturday, April 28, 2007

Keyrandi À MÒTI UMFERD..


Nùna er pròflesturinn ad hefjast. Finnst thad eiginlega bara àgætt :) verd ad standa mig vel og fà gòdar einkunnir, thannig ad thà thydir ekkert ad nenna ekki ad lesa...thad er alveg à bannlistanum.

Alveg òtrùllega stolt af sjàlfri mèr. Er ekki fædd med grænar fingur thvì midur en hef àkvedid thad ad èg ætla bara ad verda flott gardyrkustelpa, og hugsa vel um gardinn minn :) Madur hlytur ad geta eignast sèr grænar fingur thò svo ad thær sèu ekki medfæddar....Allavegana versladi 40 lìtra af mold og alls konar blòm ì gardinn minn ì gær, og bara allt komid à sinn stad. Stòdst ekki freistingarnar og fòr ad vesenast ì thessu ì gærkvøldi og urdu blòmin bara voda sæt sko :) kallinn var bara stoltur af kellu sko..:)

Elskulegi pabbi minn er 56 àra ì dag, thvì eldri sem hann verdur thvì eldri verd èg thvì er nù ver og midur. Thannig ad à morgun ætlum vid ì grill til ma og pa :) grillad lambalæri, voda nice :)
Sumarid er ad koma ì Oslo thannig ad thad er ekki langt ì thad ad madur geti sest ì sòlbad, gud get ekki bedid, elska norsk sumur!! :)

Brandari vikunnar. Vorum ad keyra ad "thjòdveginum" svo skildi èg ekkert ì thvì af hverju vørubìlinn fyrir framan mig flautadi eins og brjàlædingur. Heyrdu haldidi ekki bara ad thad komi gamall madur med hatt...KEYRANDI À MÒTI UMFERD, jesùss kristur....hlòg eins og bavìani thò svo ad thetta reddadist allt saman og løggan kom og bjargadi greyid gamla manninum, hef nù alveg pìnu skilning fyrir thvì ad gamalt fòlk ekki ekki ad vera med bìlpròf, en hann var nù algjør dùlla..
jæja kved ad sinni, bækurnar bìda med bros à vør...
knùs ùr sòlinni :)

10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hehehe sé þennan gamla hattakall alveg fyrir mér:) Þeir eru stórhættulegir...

Gangi þér vel í prófum skvísa- þú átt eftir að rúlla þessu upp eins og vanalega;) ekki spurning...

Hafið það sem best
Huldís Mjöll

1:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ sæta mín...vonandi hafa prófin farið vel. Ég er byrjuð að vinna í sparikassanum og líkar bara vel. Gabríel er byrjaður hjá dagmömmu frekar skrítið að hafa hann hjá einhverjum öðrum allan daginn en hann er rosalega ánægður og líður vel hjá henni;) En við verðum að fara að heyrast ;)
Kossar og knús
Hildur María

7:56 AM  
Anonymous Anonymous said...

hæ elskan hvernig gekk í prófunum?? vel auðvitað þú ert búin að vera svo dugleg...heyrðu verðum að fara heyrast...! luv u kv ásta kristín

6:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

hæ elskurnar bùid ad ganga àgætlega ì pròfunum thangad til annad kemur ì ljòs :) erud tid ekki med facebook??knùs sakna islands..

11:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

kvedja,Raggì in norway

11:01 AM  
Anonymous Anonymous said...

hvað er facebook????????
ÁstaKristin in iceland :)

7:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

það eru allir með myspace á islandi ..er alltaf a leiðinni að fá mér solis, þar geturu verið með fullt af tónlist og svona
ásta kristín

7:48 AM  
Anonymous Anonymous said...

nei gòda, nuna er myspace out !!!er ad komast inn i thetta, voda gaman :) fardu a facebook.com eg get lika sent ther link :) knùs..osloskvisa

11:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

ok chékka þetta, sendi þér á msn í gær hvort við ættum að eiga hot date í sumar ;) en þú komst aldrei, hefur 0rugglega verið eitthvað búsý...knús ásta kristínaa

7:49 AM  
Anonymous Anonymous said...

audvitad er eg alltaf til HOT DATE, hvernig spyrdu sæta, helt thu tekktir mig betur en thetta :) gud, man thad nuna eg las sms en var eitthvad ad vesenast og thetta steingleymdist...forgive me baby...Verd ad fara ad heyra i ther...knùs Raggì

10:43 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home