Tuesday, November 14, 2006

Jòlafìlingur..

Èg vidurkenni thad ad thad er kominn jola fìlingur ì frùnna. Bùin ad kaupa nànast alla pakkana, svo er bara ad ljùka thessum pròfum af og setja lappirnar upp ì loft og njòta sìn, hvernig væri thad nù.??:)

Allir dagar eru eins (nema føst, laug og sun) hleyp um hingad og thangad, og alltaf virdist allt reddast fyrir horn. Næ allavegana ad koma à rèttum tìma ì skòlann...næ ad hitta vini en thad versta er aldrei gefst tìmi til ad hringja til islands. Alveg gløtud afsøkun hef ekki heyrt ì neinum undanfarna mànudi...FARID NÙ AD SENDA MÈR SMS OG SVO BJALLA ÈG À YKKUR, èg à ekkert bara ad senda ykkur sms sko :)

Jæja er ad fara ì stærdfrædipròf :) verd vìst ad kika eitthvad à thetta àdur :)

Langadi bara ad làta vita ad èg er à lìfi...sprell lifandi meira ad segja..

KOSSAR OG KNÙS

P.S ER AD SETJA INN FULLT FULLT FULLT AF NYJUM MYNDUM AF KRÙTTINU MINU..
isabelle.barnaland.is

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

En gott að vita að þú sért SPRELL LIFANDI :)já maður verðu nú að fara senda sms þetta gengur sko ekki lengur...var að skoða myndir og hún er svo sæt, þið báðar :)
kv, ásta kristín

11:40 PM  
Blogger Rósaklikk said...

Vá dugleg móðir ertu. Allt á fullu hjá þér sæta.

3:46 PM  
Blogger sunnasweet said...

ég er líka komin í massa jólafíling...æðislegar myndir af snúllunni þinni :)
Kv. Sunna Dís

9:19 PM  
Blogger Ragnhildur Osk.. said...

Jòlin eru ædisleg :)knùs stelpur tid erud sætastar..

10:43 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home