Wednesday, April 26, 2006

Bùstadur er màlid..

Helgin framundan og ætlum vid ì bùstad, slappa af og njòta nàttùrunnar. Èg myndi nù frekar kalla thetta "sumarhùs" jà stòrt einbylishùs med øllu ekki amalegt thad, sèrstaklega thar sem ad vid erum med lìtid barn :) Èg, Merethu og litlu dùllurnar okkar førum à morgun :) Svo koma kallarnir à føstudaginn, àgætt ad losna vid kallana Ì einn dag eda svo,haha...

Nùna er klukkan tìu og loksins get èg sest nidur og slappad af :)Allt tilbùid fyrir morgundaginn, tharf bara ad henda draslinu nidur ì tøsku !!!

Jæja læt thetta gott heita...GODA HELGI...

OSLOKOSS..ragnhildur osk

Monday, April 17, 2006

Eins og trùdur..

Pàskarnir voru vodalega fìnir, thad var ædislegt ad hafa Bàru ì heimsòkn, held ad vikan hafi aldrei verid eins fljòt ad lìda og sìdasta vika:) Jebbs tÌminn flygur thegar madur hefur thad skemmtilegt.

Eitt af skemmtilegustu en samt huff leidinlegustu atvikum pàskanna. Èg og Jørn vorum eitthvad af fìflast. Èg er nottla svo harhent ad èg nàdi ad klÌpa ì nefid à honum thannig ad hann fèkk STÒRAN RAUDAN MARBLETT À NEBBANN....minn var sko ekki sàttur :(ùps sorry elskan thetta var sko ekki gert viljandi en thetta var samt ògeslega fyndid :) hahaha...Èg og Bàra gàtum ekki litid framan ì drenginn thà hlògum vid, ahha....
Fegin ad vera komin ì venjulegu dagana mÌna.....

kknÙs knùs,later

Wednesday, April 12, 2006

Bàra is here :)

Ekkert smà gaman hjà okkur....Bàra kom à laugardaginn, farid var beint à djammid og skemmtum vid okkur konunglega !!Vona ad hùn fari ekkert heim fyrr en eftir helgi sko, neita thvì ekki ad thad er ofbodslega gaman ad hafa heimsòkn..

Mamma kom heim frà Ìslandi. Mætti halda ad èg hefdi verid ì ùtlandinu, gud hvad hùn keypti mikid og fìnt fyrir dòttur mìna......fèkk fullt af gjøfum frà hinum og thessum :) Og HILDUR MARÌA TAKK FYRIR OKKUR, fèkk thennan ædislega nike galla :) ekkert smà flottur...Svo mà audvitad ekki gleyma ìslenska namminu sem èg fèkk frà mùttunni minni :)

Jæja èg òska ykkur øllum gòda pàska....njòtid ykkar, thad ætlum vid allavegana ad gera !!! Borda gòdan mat, labba ì gòda vedrinu og slappa af...

KNÙS KNÙS....

Thursday, April 06, 2006

Karlmenn...

Thetta munum vid aldrei heyra karlmenn segja :)

Ég ætla að fá mér kók. Get ég fært þér eitthvað í leiðinni?

Ég hafði rangt fyrir mér. Þú hafðir á réttu að standa og ég biðst afsökunar á að hafa rifist við þig.

Brjóstin á henni eru aaaaallt of stór!

Stundum langar mig bara að láta halda utan um mig.

Jú, elskan mín... ég ELSKA að nota smokk.

Það er langt síðan við höfum farið í Kringluna. Komum endilega að versla og ég skal geyma töskuna þína meðan þú mátar.

Ég er hættur við að fara á völlinn með strákunum. Kúrum frekar saman og horfum á Pretty Woman!

Ég held að við höfum villst. Stoppum við næstu bensínstöð og spyrjum til vegar.

Það er ekki ofsögum sagt að karlmenn séu lélegir ökumenn. Þetta fífl þarna gaf ekki stefnuljós!

Ég er fárveikur, en ég get alveg séð um mig sjálfur.


:) Osloknùs..

Monday, April 03, 2006

vorid is coming..:=)

Sælt veri fòlkid :)

Hèrna er vorid ad koma, get ekki sagt annad en ad thad kemur mèr Ì gott skap...hlakka svo innilega til sumarsins, get varla bedid...jebbs, òhætt ad segja ad thad er adeins heitara hèrna en hjà ykkur à klakanum :)

Helgin var vodalega ròleg og afslappandi, kvarta nù ekkert yfir thvì. À føstudaginn naut èg tækifærid og fòr ì heimsòknir, litla skvìsa svaf eins og prinsessa, thannig ad leidin là fyrst til Inggunnar og svo til Mathilde. Var komin snemma heim og ætludum vid ad horfa à eitthverja mynd, en vid vorum med gesti (sem aldrei ætludu ad drulla sèr heim) haha...Jørn var sofnadur à sòfanum og èg glàpandi à sjònvarpid thà ætti fòlk ad taka smà hinti og koma sèr heim :) nei segi nù bara svona allir velkomnir til okkar :)

À laugardeginum fòrum vid Jørn ì langan...langan gøngutÙr. Vedrid var ædislegt.....sòl og 13 stiga hiti...ekki hægt ad kvarta, thannig ad madur verdur sko ad nyta svona vedur !!! Um kvøldid fòr kallinn ì heimsòkn og èg fèkk Mathilde ì heimsòkn, komst ad thvì ad èg hlyt ad vera alveg òtrUlega skemmtileg...humm...hùn ætladi à djammid en hætti bara vid og kom til mìn, tek thessu sko sem hròsi, haha....àgætt ad hùn tòk thvì ròlega thà verdur hùn reddì fyrir næstu helgi !!! Thà ætlum vid stelpurnar ad sìna Bàru hvernig vid djømmum hèrna ì Oslo town :) hlakka svo til....En annars er èg bùin ad vera svaka dugleg ì dag...thrìfa allt og skrùbba....strauja alltof mikid af føtum, taka til ì barnaherberginu....jù og fòr Ì gøngutùr klukkan 9...geri adrir betur :) Thannig ad nùna à èg svo sannarlega skilid ad sitja fyrir framan tølvuna/ibmann og borda snakk....

later...